• Fyrri leitir og réttir gengu vel 2021
  Þótt tíðarfar hafi verið risjótt undanfarið og óvenju rigningasamt getum við glaðst yfir góðum fjárskilum eftir fyrri leitir og réttir. Við, fjáreigendur í Reykjavík, höfum staðið vel saman um um smölun og réttahald í samræmi við fjallskilaseðilinn svo sem afréttalög og fjallskilasamþykkt mæla fyrir. Heimtur eru góðar þegar á heildina er litið, fáeinir hafa alheimt og dilkar hafa … Read more
 • Fundargerð aðalfundar 2021
  Nálgast má fundargerð aðalfundar Fjáreigendafélagsins 2019, 2020 og 2021 hér á síðunni undir flipanum “Fundargerðir og skjöl” Beinn hlekkur: https://fjarborg.is/adalfundur-2021/
 • Fjallskilaseðill 2021
  Nálgast má fjallskilaseðil fyrir 2021 hér á síðunni undir flipanum “Fundargerðir og skjöl” Beinn hlekkur: https://fjarborg.is/fjallskilasedill-2021/
 • Nýr vefur Fjáreigendafélags Reykjavíkur
 • Nýr sáttmáli hestafólks og vegfarenda
  Frétt af vef mbl.is: Full­trú­ar hesta­fólks ann­ars veg­ar og full­trú­ar fjölda annarra veg­far­enda­hópa skrifuðu í dag und­ir sátt­mála sem hef­ur það mark­mið að auka til­lit­semi þar sem um­ferð hesta­fólks og hóp­anna skar­ast. Auk þess var kynnt fræðslu­mynd­band sem fer í dreif­ingu, en þar er vak­in at­hygli á hætt­um sem geta skap­ast kring­um hesta og aðra um­ferð. … Read more